20.3.2012 | 13:01
Komnir í eina sæng ?
Svo virðist sem hinir opinberu handrukkarar www.Sýslumenn.is hafi ákveðið að semja frið við helsta samkeppnisaðila sinn, semsé Vítisengla. Sýslumenn hafa sem kunnugt er haft einkarétt á ofbeldi gagnvart fasteignaeigendum. Eru þeir aðallega að vinna fyrir sveitarfélög og tryggingafélög fyrir kött en embættin eru nú alveg sjálfbær á kostnað fasteignaeigenda. Nú verður staðan örugglega þannig að gjaldskráin hækkar hjá báðum en hingað til hafa Vítisenglar verið talsvert ódýrari fyrir fasteignaeigendur heldur en www.sýslumenn.is.
Annað sem vekur athygli er svo hve fasteignaskattar á atvinnurými eru orðnir fáránlega háir og sú staðreynd þýðir auðvitað að smátt og smátt er öllu atvinnurými breytt í íbúðir inn í íbúðarhverfum en verslunin færist í bragga. Braggar greiða nefnilega lægri fasteignaskatta en vönduð hús því bragginn kostar minna í framleiðslu. Allt þýðir þetta svo aukin kostnað fyrir þjóðfélagið.
Annað sem vekur athygli er svo hve fasteignaskattar á atvinnurými eru orðnir fáránlega háir og sú staðreynd þýðir auðvitað að smátt og smátt er öllu atvinnurými breytt í íbúðir inn í íbúðarhverfum en verslunin færist í bragga. Braggar greiða nefnilega lægri fasteignaskatta en vönduð hús því bragginn kostar minna í framleiðslu. Allt þýðir þetta svo aukin kostnað fyrir þjóðfélagið.
Afturkölluðu nauðungaruppboð hjá Vítisenglum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.