29.2.2012 | 13:35
Íslenska '' frjálshyggjan''.
Opinber umsvif eru mikil á Íslandi en íslenska frjálshyggjan snýst um að skafa ríkissjóð og sjóði sveitarfélaga að innan með húsaleigusamningum og verkefnum fyrir ríkissjóð og sveitarfélög. Þannig eru gerðir húsaleigusamningar og ráðgjafa og þjónustusamningar við opinbera aðila og tekin verð fyrir sem ekki nokkur á hinum almenna markaði væri tilbúin að borga. Húsaleigusamningur um skrifstofu Landlæknis er þannig kölluð frjálshyggja á Íslandi en þar er ríkið látið greiða yfirverð fyrir leiguna. Annað ráð er s.k. einkaframkvæmd og þriðja ráðið er skattinnheimta fyrir sveitarfélögin. Auðvitað er þetta ekki frjálshyggja heldur fasismi.
Eyþór Arnalds: Einkavæðing og frjálshyggja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.