5.1.2012 | 19:12
Marcos fjölskyldan á Akureyri
Marcos fjölskyldan fékk hreinan meirihluta í kosningunum um yfirráð yfir bæjarsjóðnum í fyrra.
Að vísu hafði hann skroppið talsvert saman eftir að S og D-listi höfðu skafið Bæjarsjóð að innan með skuldsettri yfirtöku. Marcos fjölskyldan sótti ættingja til að vinna sem bæjarstjóri á Akureyri.Þá skipar fjölskyldan öll helstu embættin í þessum 15 þúsund manna bæ.
Nú hefur Marcos fjölskyldan ákveðið að ráða framkvæmdastjóra að Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar og gerir það á grundvelli persónuleikaprófs.Það er óneitanlega dálítið frumlegt hjá þeim í viðleitninni til að láta þessa ráðningu líta faglega út.
Enn og aftur vil ég óska Akureyringum til hamingju með að hafa kosið Marcos fjölskylduna til valda því það afhjúpar svo vel spillinguna sem tíðkast á sveitarstjórnarstiginu.
Að vísu hafði hann skroppið talsvert saman eftir að S og D-listi höfðu skafið Bæjarsjóð að innan með skuldsettri yfirtöku. Marcos fjölskyldan sótti ættingja til að vinna sem bæjarstjóri á Akureyri.Þá skipar fjölskyldan öll helstu embættin í þessum 15 þúsund manna bæ.
Nú hefur Marcos fjölskyldan ákveðið að ráða framkvæmdastjóra að Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar og gerir það á grundvelli persónuleikaprófs.Það er óneitanlega dálítið frumlegt hjá þeim í viðleitninni til að láta þessa ráðningu líta faglega út.
Enn og aftur vil ég óska Akureyringum til hamingju með að hafa kosið Marcos fjölskylduna til valda því það afhjúpar svo vel spillinguna sem tíðkast á sveitarstjórnarstiginu.
Gagnrýnir ráðningu Þorvalds Lúðvíks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bæjarstjórinn virðist líka vanhæfur.
Númi (IP-tala skráð) 5.1.2012 kl. 21:25
Ættfaðirinn og fjölskylda fundu hann í andaglasi.
Einar Guðjónsson, 5.1.2012 kl. 21:28
til hamingju lúlli og velkomin til starfa fyrir okkur!
Svandís Skúladóttir (IP-tala skráð) 6.1.2012 kl. 01:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.