11.10.2011 | 00:53
Engin nýliðun.
Borgarkerfið er því miður fast í herkví kerfiskallana og nú hefur Jón Gnarr Allskonarson pólitískt kjörinn borgarstjóri ráðið lögfræðing til að taka upp bréfin til sín. Þá verður sviðstjórinn fyrrverandi settur yfir embættin sem R-listinn stofnaði í vinavæðingu Ingibjargar Sólrúnar á borgarkerfinu. Starfslýsingin er ekki gagnsæ og á bull íslensku og á hin nýja kerfisráðna kerfiskona að annast ''miðlæga stjórnsýslu og stoðþjónustu''. Það hefði verið óskandi ef Jón og meirihlutinn hefðu ráðið t.d. leikskólastjóra sem missti vinnuna í síðustu hreinsunum.
Reykjavíkurborg er einn aðal'' viðskiptavinur'' umboðsmanns Alþingis en er að öðru leyti þekkt fyrir að svara hvorki bréfum né erindum. Sennilega þýðir þessi ráðning að Reykjavíkurborg verður áfram í efstu sætum hjá Umboðsmanni Alþingis.
Reykjavíkurborg er einn aðal'' viðskiptavinur'' umboðsmanns Alþingis en er að öðru leyti þekkt fyrir að svara hvorki bréfum né erindum. Sennilega þýðir þessi ráðning að Reykjavíkurborg verður áfram í efstu sætum hjá Umboðsmanni Alþingis.
Ellý ráðin borgarritari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nýtt embætti til þess að sinna þeim verkum sem borgarstjóri var ráðinn til. Það er í samræmi við annað hjá núverandi ráðamönnum. Fjölgað er
hömlulaust hjá borg og ríki æðstu pótintátum. Fjölga á borgarfulltrúum, aðstoðarmönnum ráðherra, ráðherrum o.s.frv. en fækka hjúkrunarfólki, læknum, lögreglumönnum o.fl. slíkum.
Skúli Víkingsson, 11.10.2011 kl. 10:31
Borgarstjóri hefur aldrei gert annað en að '' súnna'' sig og svo unnið fyrir sína klíku skv. beiðni hennar.
Einar Guðjónsson, 11.10.2011 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.