5.9.2011 | 10:58
Engin áhugi eftir 30 ár ?
Sérhagsmunapotið er aðal verkefni ríkistjórnar Íslands. Það er á ríkisstjórnarfundum sem almannahagsmunir eru sniðgengnir og þar er lagt á ráðin um að ræna ríkissjóð innan frá. Þar er lagt á ráðin um eineltið og kunningjaráðningarnar. Þessi 30 ára regla þýðir að hún mun ekkert aðhald veita því sérhagsmunapotararnir verða löngu hættir þegar að svikin komast upp.
Ríkisstjórnarfundir teknir upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.