14.7.2011 | 19:00
Kjánalegt.
Kjánalegt að vera með nefnd á ársfundi Hvalveiðiráðsins og svo gengur hún bara út, við eigum enga hagsmuni af veru í ráðinu. við erum löngu hætt að veiða hval og svo hefur enginn áhuga á að kaupa hval heldur. Algjörlega deyjandi fag nema eðlilega hjá frumbyggjum.
Gengu út af fundi hvalveiðiráðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða kjánagangur er í þér.Erum við löngu hætt að veiða Hval.Síðan hvenær?Þekki líka fullt af fólki sem þykir Hrefnan herramatsmatur.Og ekki svíkur Hvakspikið.Hvalurinn verður veiddur svo lengi sem mannskepnan verður til.
jósef ásmundsson (IP-tala skráð) 14.7.2011 kl. 19:35
Mér finnst Hrefna góð, en ég á ekki eftir að sakna hennar neitt sérstaklega. Ég myndi ekki seta mig upp á móti þvi að hætta að veiða hval. Og ég sé ekki afhverju það sé svona erfitt að samþykkja svona táknræna málamiðlun, þarf að veiða hvalin allstaðar?
Einar (IP-tala skráð) 14.7.2011 kl. 19:43
Eiga Íslendingar eitthvert erindi inn í þetta Hvalveiðiráð ? Er ekki full ástæða til þess að Ísland segi sig úr þessum samtökum og "spari peningana" ?
Tryggvi Helgason, 14.7.2011 kl. 21:26
Sammála þér, Tryggvi
Jósef, það kann vel að vera að við séum að ríkisstyrkja hvalveiðar en það er enginn að kaupa hval, eitthvað örlítið er borðað af hrefnukjöti. Hvalur sem reka á land ættu alveg að duga fyrir jósef og þá aðra sem ólmir vilja borða hval eða hrefnu.
Einar Guðjónsson, 14.7.2011 kl. 23:14
Ég skora á þig Einar að sýna fram á tölur um ríkisstyrki til hvalveiða. Það verður lítið um það geri ég ráð fyrir enda engir styrkir í gangi.
Jónas (IP-tala skráð) 14.7.2011 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.