28.6.2011 | 14:26
Á að tekjutengja
Hjá siðmenntuðum þjóðum eru sektir tekjutengdar og þar eru víðast hvar almenningssamgöngur. Allt í lagi að sekta en það þarf að vera samræmi í sektum og venjulegt fólk hefur ekki þær tekjur að þessi upphæð gefi ekki á kjaftinn.Þá er sektin fljót að hækka.Oft eru þær heldur ekki í samræmi við '' glæpinn''.
Þá eru margir kerfisvinir undanþegnir sektum en iðulega er bíl Borgarstjóradólgsins í Reykjavík lagt ólöglega sem og ZIL drossíum ráðherra '' Velferðarstjórnarinnar''.
Þá eru margir kerfisvinir undanþegnir sektum en iðulega er bíl Borgarstjóradólgsins í Reykjavík lagt ólöglega sem og ZIL drossíum ráðherra '' Velferðarstjórnarinnar''.
Er lögreglan of sektaglöð? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega.
Í erlendum borgum er gott samgöngukerfi og því ekki endilega þörf fyrir einkabíl eða hann hreinlega til trafala.
Hér er það ekki svo.
Hálfbjánar eru settir í að hanna tímaáætlun Strætó þar sem ekki er gert ráð fyrir neinni umferð, snjó eða hálku.... og ef eitthvað af þessu kemur upp seinkar strætó um allt að 70 % (þ.e.a.s. ef t.d. eru 20 mín milli vagna kemur fram seinkun uppá allt að 12-15 mínútur)
Óskar Guðmundsson, 28.6.2011 kl. 18:09
Það skrítna er að samgöngukerfi strætó í Reykjavík var nærri því í lagi fram yfir 1985 en draumur íslendinga á 1100 ára afmælinu var að allir eignuðust sinn prívatbíl. Þessvegna m.a. var forstjóri SVR í bróðursamlagi við einn stærsta bílinnflytjandann í landinu.Smátt og smátt fækkaði farþegum SVR úr rúmri milljón á ári og niður í ekki neitt.
Einar Guðjónsson, 28.6.2011 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.