4.6.2011 | 20:12
Mandat, um mig frá Mandat til Mandat.
Greinilegt er að aðeins Mandat fjölskyldan getur metið og selt þrotabú og aðeins Mandat fjölskyldan á guðlegan rétt á að fá kött af dílnum og aðeins Mandat fjölskyldan gat eignast slitastjórnina enda með góð tengsl við þá meirihlutaeigendur í VG þá Steingrím Joð og Svavar '' Ég nennti þessu ekki lengur'' Gestsson. Hinsvegar tekur eigandinn skýrt fram að sendillinn hafi ráðið aðkomu Mandat fjölskyldunnar að þessum díl '' enda fáir betur til þess fallnir'' að fá kommisjónina heldur en Mandat fjölskyldan, já eiginlega bara engin önnur klíkufjölskylda í landinu. Hvað mun svo flokkssjóður VG fá ? ja, það kemur í ljós seinna.
Fyrirtæki eiginmanns formanns slitastjórnar sér um sölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Í stjórn Arctica Finance eru Ástráður Haraldsson, sem starfar á lögmannsstofunni Mandat. Formaður stjórnarinnar er Bjarni Þórður Bjarnason, sem var forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans fyrir hrun og er móðurbróðir Evu Bryndísar.
Ástráður er fyrrverandi eiginmaður Svandísar Svavars. Sá sami sem fékk kr. 800,000 fyrir skýrslu um REI málið og hann var líka formaður landskjörstjórnar þeirrar sem klúðraði stjórnlagamálinu. Þetta er hið nýja Ísland.
Ingvar, 5.6.2011 kl. 00:24
Ingvar, þú veist eins vel og ég að allt eru þetta verðleikaráðningar og þetta fólk er auðvitað ofurhæft og þess vegna kemst það svona langt.
Einar Guðjónsson, 5.6.2011 kl. 01:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.