Ekki kunningjaráðning ? eða kunningjaráðning ?

Maður á bágt með að trúa því að hér sé ekki um kunningjaráðningu að ræða. Að minnsta kosti virðist sem  hann hafi reynslu af verkefnum á vettvangi þróunarmála. Kannski hefur hann verið betur tengdur inn í báða stjórnarflokkana heldur en Stefán Jón en flestir töldu víst að Nomenklatúran léti hann fá djobbið. Kannski er þetta gamla bragðið að allaballarnir fái kratann til að skipa allaballann og öfugt eins og verið hefur.Netið upplýsir að Engilbert  er gamall allaballi af Akranesi og var bæjarfulltrúi þess flokks áður en hann breytti vörumerki sínu í VG þegar fyrirtæki breyttu mjög heitum sínum. Það kemur auðvitað ekki fram í fréttatilkynningu Utanríkisráðherra að hann sé fyrrverandi bæjarfulltrúi Allaballa á Akranesi. Sú staðreynd skýrir margt við þessa  kunningjaráðningu.
mbl.is Ráðinn yfirmaður ÞSSÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að fagleg sjónarmið séu hér höfð að leiðarljósi.  Get ekki með neinu móti ímyndað mér að einhver tittlíngaskítur eins og seta á bæjarstjórnarfundum á Skaga hafi haft einhver áhrif.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 21.12.2010 kl. 17:22

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Svo er hann sjálfsagt komin á góð eftirlaun frá Alþjóðabankanum og fer svo á full eftirlaun sem sendiherra eftir 3 ár. Best væri auðvitað ef hann léti eftirlaunin frá Alþjóðabankanum duga og ynni kauplaust. Hann er þó örugglega ekki þannig og því fer allt framlag Íslands nú í stjórnsýslu í kringum engin framlög til þróunarmála. Sjálftökusamfélagið áfram á fullu.

Virðist raunar að einhverju leyti geta verið allaballísk verðleikaráðning fyrst að danir gátu notað hann nema vinnan þar hafi verið í gegnum norrænt samstarf.

Einar Guðjónsson, 21.12.2010 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband