7.12.2010 | 19:42
Gaf sig fram.
Julian Assange var EKKI handtekinn heldur gaf hann sig fram á lögreglustöð í London. Allir auðvitað að svo verður hann sýknaður í Svíþjóð.
Assange handtekinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekkert hægt að segja um það, hvort hann verði sýknaður hér í Svíþjóð. Auðvitað er sterkur grunur yfir að ákæran er fölsk, en það eru sterk öfl sem vilja hann feigan.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 7.12.2010 kl. 20:19
Sænsk blöð segja að Hovretten hafi gefið út handtökubeiðni eftir óskum saksóknara í Stokkhólmi. Óskað sé gæsluvarðhalsd í tengslum við minniháttar nauðgunarbrot. Getur þú ekki upplýst
betur um málið skv. sænskum blöðum og vefmiðlum.
Einar Guðjónsson, 7.12.2010 kl. 21:03
Púnkturinn minn líka var sá að hann gaf sig fram við Lögreglu en var ekki handtekinn.
Einar Guðjónsson, 7.12.2010 kl. 21:04
Lögreglan sagðist ekki ætla að handtaka hann, heldur aðeins spyrja hann spurning. Hann gaf sig fram til að svara þessum spurningum, en lögreglan handtók hann svo.
Andri (IP-tala skráð) 7.12.2010 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.