29.11.2010 | 15:07
Eina aðhaldið gegn spillingu tekið af lífi ?
Spilling í stjórnsýslunni á Íslandi er legio og því til viðbótar er vanhæfið algert. Eina ráð almennings gegn órétti og lögbrotum stjórnsýslunnar er að leita til umboðsmanns Alþingis. Nú á að færa mannréttindi í landinu aftur á öld Gosa og Skruddu. Það má aldrei verða og þá þarf að tryggja Efnahagsbrotadeildinni fasta starfsstöð í stjórnsýslunni og í Ráðhúsum stærstu sveitarstjóradólganna.Gosi og Skrudda mega ekki ná þjóðfélaginu algjörlega niður á sitt auma plan.
Umboðsmanni gert að spara en kvörtunum fjölgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.