27.10.2010 | 09:53
Undanskot en engin Lögregla.
Hér setur þjóðþingið kúrsinn og kemur sér undan því að fara að lögum. Segir að það sé allt í lagi því það séu svíar sem borgi en Alþingi bara panti. Viðhorfið sýnir að brotaviljinn er einbeittur og það eina sem gerist er að Ríkisendurskoðun sendir Alþingi '' hvatningu'' um að fara að lögum. Hvers vegna skyldu aðrir í landinu fara að lögum ef Alþingi gerir það ekki ?
Skrifstofa Alþingis endurskoði verklag við innkaup | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já nákvæmlega?
Sigurður Haraldsson, 27.10.2010 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.