Fölsuð tölfræði.

Við eigum auðvitað að fá mikið fyrir skattana og auðvitað væri miklu betra ef  spillta Ísland væri norrænt velferðarríki. Þykir þessi könnun samt hálf klén og tölfræðin á bak við hana. Ítrekað hefur komið fram m.a. í fjölmiðlum að  ekki er til skrá yfir atvinnulausa. Aðeins er til skrá yfir þá sem fá atvinnuleysiskaup. Vinnumálastofnun synjar nú um stundir um 4000 eintaklingum um bætur og hefur svo verið allt síðasta ár. Atvinnuleysið er því miklu meira eða um 10%.  Sama gildir um framfærslu sveitarfélaganna sem er annar mælivarði Stefáns en þær er ekkert að marka því reglur þeirra eru mjög þröngar og þeir sem t.d. hafa húsaleigutekjur ( til að greiða upp í afborganir af lánum ) fá enga aðstoð.Þá fá heimili enga aðstoð ef þau eiga tvo bíla. Sveitarfélög reyna að flækja fólki annað. Þá hefur Stefán engar tölur inni í þessu t.d. frá Mæðrastyrksnefnd eða Rauða krossinum.

Held því miður að þessi könnun og ályktanir hennar séu fúsk.

Velferðarkerfið nú um stundir er,  að fólk er ekki að greiða af íbúðarlánum sínum og á því fyrir mat en svo tekur það enda og þá er ekkert kerfi fyrir hendi nema fjölskylduhjálpin og Farsóttarhúsið


mbl.is Segir stjórnvöld hafa hlíft þeim lægst launuðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Hvaða könnun?

Hamarinn, 15.10.2010 kl. 13:09

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Könnun Stefáns Ólafssonar sem hann byggir erindi sitt á, erindið var flutt á þingi BSRB í morgun.

Einar Guðjónsson, 15.10.2010 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband