Hver á Skúritas ?

Er dálítið hissa á þessu því ég held að mótmæli hvers konar ásamt '' hóflegum'' innbrotum auki einmitt bisnissinn hjá Skúritas. Hefði einmitt talið að mótmælin ýttu við forstjórum með ranghugmyndir að hér væri að skapast hættuástand og því nauðsynlegt að vera með Öryggisverði frá Skúritas. Annars er það að segja um fréttatilkynningu þessa að Skúritas virðist ekki hafa hugmynd um að í landinu gilda m.a. Lög um persónuupplýsingar og fyrirtækið hefur ekkert leyfi til að dreifa þessum '' upplýsingum'' um starfsmanninn hvort sem þær eru réttar eða rangar.

Með réttu á það bara að snúa sér til stéttarfélags starfsmannsins eða halda kjafti ella.


mbl.is Braut starfsreglur Securitas
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll þetta er nú ljóta klúðrið allt saman!

Sigurður Haraldsson, 8.10.2010 kl. 01:48

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Og segja blákalt að ég hafi framvísað skilríkum til að komast inn í byggingar í mótmæli er fáránlegt!

Ekki fótur fyrir því á nokkurn hátt.

Sigurður Haraldsson, 8.10.2010 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband