27.7.2010 | 20:14
Tussan í menntamálaráðuneytinu
Það vekur óneitanlega athygli þetta orðbragð frá Menntamálaráðherranum en aðstoðarmaðurinn gerir ekkert nema í umboði hennar. Allt sem hann segir og gerir eru því hennar orð og túlkanir a.m.k. í vinnutíma hjá henni. Nú undrar mig hvað dvelur Sóleyju Tómasdóttur ? Hvaða orð skyldi Fjármálaráðherrann nota í póstum sínum til Jóhönnu ? er allt '' tippagott'' sem frá honum kemur. Orðbragðið sýnir kannski best að aðstoðarmaðurinn virðist ekki hafa neina sjálfsvirðingu. Hvers vegna skyldu þá aðrir taka mark á honum og Menntamálaráðherranum ?
Ekkert óeðlilegt við tölvupóst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skammarlegast er þó að hann skuli reyna að kenna syni sínum um lekann. Það er jafnvel verri afsökun en "hundurinn át heimavinnuna".
Guðmundur Ásgeirsson, 27.7.2010 kl. 21:44
Það er fyrir neðan allar hellur að börn starfsmanna ráðuneyta hafi aðgang að tölvum þeirra!!!!!
Þessi ríkisstjórn er óstarfhæf og hefur greinilega ekki næga sómatilfinningu til að segja af sér. Ráðherralaunin og völdin eru mikilvægari en árangurinn.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.7.2010 kl. 08:59
"Tussan" í Menntamálaráðuneytinu? Er hún ekki "tussufín"?
Var það ekki tossinn eða "aulatippið" sem aðstoðar hana við að spinna lopann sem missti þráðinn?
Guðmundur minnti á dökku hliðina á þessari "frétt". Sonur aðstoðarmannsins er grunaður (af föður sínum) um að hafa lekið uppkastinu í fjölmiðla.
Er lögreglan komin í málið?
Agla, 28.7.2010 kl. 09:29
Hefur það nokkra þýðingu er ekki sonurinn ólögráða ?
Einar Guðjónsson, 28.7.2010 kl. 10:40
Ekkert af þessu hefur neina þýðingu.. Þetta virðist rugl frá upphafi til enda en er þetta er Ísland í dag???
Agla, 28.7.2010 kl. 12:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.