30.6.2010 | 12:10
Frankó og Noriega ?
Það er með ólíkindum að forsvarsmenn ( á að segja eigendur ? ) Seðlabanka og FME skuli gefa út tilmæli um hvernig ræna eigi almenning.Tilmæli um hvernig þjófagengin eigi að haga sér.
Starfsfólk bankanna fær ekki kaupið sitt nema ræna almenning. Ekki veit ég hvar þetta endar nú þegar Seðlabanki og FME hafa ákveðið að gefa skít í Dómsvaldið.
Er þetta ekki valdarán ? hvar er loftrýmisgæslan og hvar er Ríkislögreglustjóri ?
Í þágu almannahagsmuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.