25.6.2010 | 22:11
Að berja á helvítis borgurunum.
Lífið hjá Steingrími í ríkisstjórn hefur verið eins og í ævintýri. Á hverjum degi hefur hann náð að puða við að gera eitthvað vitlaust. Allt sem hann hefur gert hefur hann gert fyrir ást sína á AGS og bönkunum.
Bróðir hans sauðfjárbóndinn hefur ekki fengið viðlíka niðurgreiðslur og Grímur hefur fært bönkunum né
aðra eins þjónustu. Séu bankarnir í vandræðum þá er alltaf Steingrímur mættur til að redda þeim. Sé einhver hætta á að Dómstólar dæmi eftir lögunum og í hag borgaralegra réttinda þá er Steingrímur alltaf mættur, með veski almennings til að berja á borgurunum. Er ekki kominn tími til að hætta ?
Já það tókst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.