Aumingja bankarnir

Þetta ber auðvitað vott um kristilegt hugarfar að hafa áhyggjur af okkar minnstu bræðrum sem eru auðvitað bankarnir. Í meira en 3 áratugi hafa þeir fengið að okra á Íslendingum. Ríkisstyrkir til bankana hafa verið miklu meiri en landbúnaðurinn hefur getað látið sig dreyma um nokkurn tímann.

Bankar eru ekkert merkileg fyrirtæki og það er ekkert öðruvísi við þá en hverja aðra vörusala. Vandi Íslands er fyrst og fremst Íslenskir bankar og það sem Ísland þarf að losna við eru Íslenskir bankar en með þá áfram á fótum verður enginn friður og ekkert efnahagslíf því Ísland hefur ekki efni á Íslenskum bönkum. Þeir eru alltof dýrir og alltof illa reknir ,því er mjög mikilvægt að leyfa þeim að fara á hausinn og auðvitað á Seðlabankinn að fara á hausinn líka. Fyr kemst Ísland ekki á fætur.


mbl.is AGS hefur áhyggjur af bönkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband