Lögreglan hlýtur að loka Byr á mánudag.

Lögreglan lokaði Draumnum hjá Júlíusi Þorbergssyni í síðustu viku. Hún hlýtur því að loka Byr á mánudag enda hlýtur þetta að verða fullframið auðgunarbrot um leið og greiðsluseðlarnir fara út. Ekki er að vænta annars en að Byr fái sömu meðferð og söluturninn Draumurinn.
mbl.is Byr sendir óbreytta greiðsluseðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Akkúrat því það fara nefnilega allir að lögum á þessu blessaða skeri!!!! Vonandi að fólk fari nú að láta heyra í sér..... þessi yfirgangur, hroki og einhliða ákvarðanir um framhald gjaldeyrasamninga gengur ekki lengur!

VIVE LA REVOLUTION!!!!

Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 11:48

2 identicon

Í fréttinni er talað um erlent lán ekki gengistryggtt lán. Hæstiréttur dæmdi gengistryggðu láni ólögleg. Erlend lán eru því enn lögleg. Er Byr þá að gera ólöglegt??

Guðjón (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 11:52

3 identicon

Bíddu eru ekki öll erlend lán gengistryggð?

Bella (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 13:18

4 identicon

Já og Nei, Bella.

Það er ólöglegt að binda það erlendum myntum en ekki íslenskri líru...

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 13:33

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er ósköp einfalt: Ef greitt var í krónum er það líklega innlent lán með ólöglegri gengistryggingu. Ef lántakandi fékk afhentan gjaldeyri er lánið líklega erlent.

Guðmundur Ásgeirsson, 26.6.2010 kl. 13:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband