25.6.2010 | 11:31
Lögreglan hlýtur að loka Byr á mánudag.
Lögreglan lokaði Draumnum hjá Júlíusi Þorbergssyni í síðustu viku. Hún hlýtur því að loka Byr á mánudag enda hlýtur þetta að verða fullframið auðgunarbrot um leið og greiðsluseðlarnir fara út. Ekki er að vænta annars en að Byr fái sömu meðferð og söluturninn Draumurinn.
![]() |
Byr sendir óbreytta greiðsluseðla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1321
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Akkúrat því það fara nefnilega allir að lögum á þessu blessaða skeri!!!! Vonandi að fólk fari nú að láta heyra í sér..... þessi yfirgangur, hroki og einhliða ákvarðanir um framhald gjaldeyrasamninga gengur ekki lengur!
VIVE LA REVOLUTION!!!!
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 11:48
Í fréttinni er talað um erlent lán ekki gengistryggtt lán. Hæstiréttur dæmdi gengistryggðu láni ólögleg. Erlend lán eru því enn lögleg. Er Byr þá að gera ólöglegt??
Guðjón (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 11:52
Bíddu eru ekki öll erlend lán gengistryggð?
Bella (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 13:18
Já og Nei, Bella.
Það er ólöglegt að binda það erlendum myntum en ekki íslenskri líru...
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 13:33
Þetta er ósköp einfalt: Ef greitt var í krónum er það líklega innlent lán með ólöglegri gengistryggingu. Ef lántakandi fékk afhentan gjaldeyri er lánið líklega erlent.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.6.2010 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.