15.6.2010 | 20:28
Guði sé lof
Mikil tímamót hafa orðið í Reykjavík í dag. Þolendur þjónustunnar hafa nú tekið við stjórnarformennsku hjá Strætó og Sorpu. Dr. Gunni notar strætó og veit því hvað hann er að tala um og þekkir viðskiptamódelið á bak við almenningssamgöngur. Áður voru alltaf skipaðir stjórnarformenn bitlingakóngar með einkabíladellu.
Guð láti á gott vita.
Dr. Gunni formaður Strætó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auglýsingavælukjói Iceland Express orðin formaður strætó,ja hér og nú.
Númi (IP-tala skráð) 15.6.2010 kl. 21:39
Ekki segja mér að dr. gunni þekki viðskiptamódel yfirhöfuð! Nema kannski að vera með smásálarlegan neytendaþátt í fjölmiðli, til þess svo að mæra iceland express í auglýsingum!
Ófeigur (IP-tala skráð) 15.6.2010 kl. 22:31
2007 hefði Pálmi Haraldsson orðið stjórnarformaður Strætó. Gunni notar Strætó og það er í fyrsta sinn sem notandi stýrir
fyrirtækinu.Það er hið besta mál óháð því að hann hefur verið í harkinu hjá RÚV og að leika í auglýsingum.
Einar Guðjónsson, 15.6.2010 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.