Skuldakóngurinn áfram

Bæjarfulltrúar ætla nú umvörpum að skipta inn nýjum flokksfélögum á beit í bæjarsjóðum víða um land. Nýjir vinir og kunningjar komast í viðskipti eða fá framkvæmdastjóralífeyri fyrir dygga þjónustu við klíkuna. Í Reykjanesbæ er að vísu lítið eftir í bæjarsjóðnum og búið að veðsetja framtíðartekjur af ímynduðum væntanlegum fasteignasköttum af væntanlegu álveri sem aldrei kemur.

Enginn besti flokkur býður fram í Reykjanesbæ og því munu skuldaprinsar fjórflokksins sitja þar áfram og skuldakóngurinn Árni Sigfússon fékk yfirburðarkosningu til að leiða skuldasöfnunina í bænum hér eftir sem hingað.


mbl.is Síðasti bæjarstjórnarfundurinn í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 978

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband