Hönnubirnurnar ofmetnar

Hönnubirnur hinna gömlu spilltu flokka sem eytt af skatttekjum Reykvíkinga í vini, kunningja og sig sjálfa hafa verið algjörlega ofmetnar í umræðunni. Talað hefur verið um að Hannabirna númer 1 hafi staðið sig í Borgarstjórn. Enginn kannast hinsvegar við það nema hún sjálf. Kjósendur spurðir í leyni hafna henni algjörlega en starfsmenn Reykjavíkurborgar sem eiga vinnuna sína undir henni eða hún hefur kunningjaráðið gefa henni prik í könnuninni. Allir aðrir vilja hana út. Enn er tækifæri fyrir óháð framboð að bjóða sig fram og við getum því enn vonað að flórflokkarnir verði þurrkaðir út.
mbl.is Meirihlutinn fallinn í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Enn er tækifæri?!  Hvað með Bezta flokkinn?  Er hann ekki einmitt utanfjórflokkaframboð sem virðist standa sig vel?  Vera með á nótunum!

Sigurjón, 1.5.2010 kl. 04:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband