19.2.2010 | 12:50
Ólíkindatólin.
Að stjórnmálastéttinni skuli yfir höfuð láta sér detta í hug að færa til kjördag, fresta kosningunni eða jafnvel leggja hana af sýnir að hugmyndir hennar um lýðræði eru út úr kú. Stjórnmálastéttin fer bara sýnu fram og hirðir ekkert um lögin í landinu.
Óbreytt áform um kosningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Félagshyggjuríkisstjórnin sem laug sig inn á þjóðina í síðustu kosningum má ekki til þess hugsa að þessi sama þjóð sem höfð var að fífli geti sagt hug sinn í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þess vegna laumast ríkisstjórnarhyskið í sendiráð annarra þjóða og biður þar grátandi á hnjánum um hjálp til að koma í veg fyrir lýðræðið ...með öllum tiltækum ráðum. Og allt í boði Jóhönnu Sig og Steingríms Joð. Verkin sýna merkin! Ríkisstjórnin er undir stjórn svikahyskis sem gerir allt til að koma í veg fyrir lýðræðið! Og það kemur Icesaveógeðinu ekkert við. Þetta er stefna ríkisstjórnarinnar ...ekkert lýðræði hér á landi. Í anda flokksráðsfundar VG á Akureyri þar sem foringinn krafðist þess að allir flokksmenn hugsuðu eins og hann sjálfur. Að ganga í takt var það kallað. Nýjasta dæmið er "handröðun" í 4. sæti framboðslista VG á Akureyri þrátt fyrir að kosið hafi verið bindandi kosningu í 6 fyrstu sætin ...og afsögn formannsins þar í framhaldi af því.
corvus corax, 19.2.2010 kl. 12:56
Þetta er nú fasistastjórn og hér hafa eiginlega alltaf verið fasistastjórnir.
Einar Guðjónsson, 19.2.2010 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.