10.2.2010 | 16:59
Ekki nógu vel leikið.
Þessi peningastefnunefnd er brandari. Miklu gegnsærra er að ganga alla leið og fá alvöru leikara til að leika þessa Peningastefnunefnd.
Tveir andvígir tillögu seðlabankastjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki hægt að skilja þetta leikrit, þeir lækkuðu um 0,5% sem öllum fannst alltof lítið stökk, svo nú nokkrum vikum seinna er almenningi tilkynnt að hænuskrefið litla hafi samt verið of stórt, þetta er hlægilegt og svo eru vextir í Evrópu aðeins 0.5-1,5 %, erum við á annarri plánetu ?
Skarfurinn, 10.2.2010 kl. 17:05
Háir vextir á samdráttartíma jafngilda peningafölsun af hálfu Seðlabankans og eru ávísun á minni kaupmátt.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.2.2010 kl. 10:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.