Frankó sendir sýslumenn til að rýma heimili stjórnarandstæðinga

Þá er ástandið hér að verða eins og í Burma eða Spáni þegar Frankó ríkti þar. Fasistastjórnin sendir nú Sýslumenn af stað til að rýma heimili stjórnarandstæðinga. Það er virðingarvert af fámennum hópi íslendinga ( stjórnarandstæðinga væntanlega ) að standa vörð um heimilisréttinn sem tryggður er í lýðfrjálsum löndum og í Mannréttindsáttmálanum. Það  er að mínu viti táknrænt að varnarbárátta heimilanna skuli hefjast í kjördæmi Félagsmálaráðherrans sem á hálfu ári hefur náð miklum árangri í að skerða ferðafrelsi atvinnulausra og telur að okurlánastarfssemi í landinu sé best tryggð með því að bera fólk skipulega út af heimilum sínum borgi það ekki eins og bankavaldið krefst. Þá telur hann að besta ráðið gegn atvinnuleysi sé að vera ekki atvinnulaus en þess vegna hefur hann ráðið heimilisvini sína í Stjórnarráðið til ´´ sín´´.
mbl.is Trufluðu nauðungaruppboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Einar samála frábær byrjun á vörnum landsins eingin má við margnum við erum lýðræðið stjórnvöld eru ekki að gera neitt nema verja þjófana og bankana spillingin inna þeirra raða er hræðileg við getum ekki treyst á þau lengur!

Sigurður Haraldsson, 10.2.2010 kl. 13:25

2 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Ég er sammála þessu! ...en við verðum líka að passa að þetta leiði ekki til ofbeldis. Því þá verðum við engu skárri en stjórnmálamennirnir sem beittu okkur því - í öllum ömurlegustu myndum þess!

Sumarliði Einar Daðason, 10.2.2010 kl. 14:09

3 Smámynd: Einar Guðjónsson

Þetta var nú bara lýsing á fasistaríkinu Íslandi. Almennt áttar fólk sig ekki á að hér hafa ríkt fasistastjórnir um 15 ára skeið. Auðvitað leiða þessar aðgerðir frankóistanna til ofbeldis.

Einar Guðjónsson, 10.2.2010 kl. 15:14

4 identicon

sandkassi (IP-tala skráð) 10.2.2010 kl. 16:48

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sumarliði með illu skal illt út reka!

Sigurður Haraldsson, 11.2.2010 kl. 01:23

6 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Satt segirðu þetta er að verða nýtt Burma, harmleikurinn hófst með sölu kvótans milli byggðarlaga, og nýverið var bæjarstjórinn fyrir austan í Valhöll á Eskifirði að dásema botnfiskveiðar skuttogara sem um 30% er hennt í sjóinn aftur Í Súðavík er starfrækt beitu-

versmiðja erfitt er að fá hráefni ífyrir beituna, ef strandveiðar verða bannaðar virðist fátt geta

bjargað áhugasömufólki og þekking til lands og sjávar tapast.

Bernharð Hjaltalín, 11.2.2010 kl. 05:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband