Ekki hugmynd um tilgang kosninga eða lýðræði

Þessi Háskólakennari virðist ekki hafa hugmynd um hvað kosningar eru né lýðræði, hvað þá um tilgang leikreglna í kosningum. Sjálfri finnst henni hún vera óspiltt af því nemandinn hætti við að skrifa MA ritgerð hjá henni og hún hefur ekki séð hana í ár. Hugmyndir Silju Báru um lýðræðislegar kosningar eru á sama plani og hjá Mugabe eða Hamid Karzai.Þá virðist hún ekki vera í nokkru sambandi við neitt nema bandarískan veruleika en hún talar um forkosningar. Ekki er greiningin sterk á málefnum frambjóðenda þegar hún sér einhvern mun á þessum frambjóðendum. Að tala um Sóleyju sem róttækan feminista er móðgun við orðið róttækni. Eini munurinn á þeim er að hún er kona og hann er karl á sextugsaldri.

Það sem þau eiga sameiginlegt er að þau eru borgarstarfsmenn og vilja vera það áfram. 


mbl.is Moldviðri vegna þess að róttækur femínisti lagði miðaldra mann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Það hefur gleymst að kenna henni um lýðræði.

En að hægt sé að fara með kjörseðla út í bæ nær ekki nokkurri átt.

Eins og ég hef áður sagt, þá afhentu stuðningsmenn vg sjálfstæðisflokknum hreinan meirihluta í rvk með þessu vali sínu.

Sveinn Elías Hansson, 9.2.2010 kl. 20:08

2 identicon

Nýja Ísland snýst sem sagt ekki um heiðarleika allra, bara heiðarleika miðaldra karlmanna.  Kellingar í framapoti geta stundað svindl og svínarí á eins óheiðarlegan  hátt og þeim sýnist....

Lesandi (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 20:10

3 Smámynd: Einar Guðjónsson

Hljóta að vera ansi þröng viðhorf í kúrsum hjá henni í HÍ og hann ætlar sér að verða

einn af hundrað bestu Háskólum í heimi ? 

Einar Guðjónsson, 9.2.2010 kl. 20:43

4 Smámynd: Rauða Ljónið

Hún Silja er sniðug að stússa
með kjörseðla fer hún að blússa
hún keyri þá út
eins og mýkja á graut
finnur svo frið,  fyrir því er hún að blessa.

Rauða Ljónið, 9.2.2010 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband