Gott á þá

Það er hollt fyrir Alþingi að fá heim reikning sem er tífalt hærri en reiknað var með. Alþingi kemst þannig í spor almennings sem fær iðulega tíu sinnum hærri reikning frá hinu opinbera en hann átti von á.

Eða bara út í þjóðfélaginu, er ekki allt tíu sinnum dýrara hér. Íslensk lögfræðistofa hefði ekki tekið mikið lægra gjald og íbúðaskuldir bankanna eru rukkaðar með milljóna þóknun. Alþingi finnst það bara sjálfsagt. 

Nú er Alþingi allt í einu komið í raunheima, þökk sé Mischon de Reya. 


mbl.is Tífalt hærri reikningur en vænst var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Við erum alþingi það erum við sem borgum svo einfalt er það. Vandamálið er það að þeir sem við kusum yfir okkur eru ekki traustsins verðir ef svona vinnubrögð eru viðhöfð hvað er næst?

Sigurður Haraldsson, 10.2.2010 kl. 12:27

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Alveg rétt Sigurður en Alþingi veit bara ekki af því. Þeir hafa oft borgað svona reikninga en í þetta sinn eiga útlendingar að fá aurana. Ekki kllíkutengdar innlendar stofur. Því er þeim brugðið.

Einar Guðjónsson, 11.2.2010 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband