Af hverju ekki bara skrifstofustjóra Alþingis ?

Þessi skipun ber vott um dómgreindarleysi Dómsmálaráðherra. Lára er fyrrverandi varaþingmaður á ALÞINGI. Hún á því eftirlaun sín undir  Alþingi og verður að kallast fyrrverandi starfsmaður Alþingis en

Alþingi er kærandinn í máli þessu. Þá situr hún m.a. í bankaráði Seðlabankans fyrir tengsl við þingflokk

Samfylkingarinnar. Að mínu viti er hún vanhæf og sakborningar geta með réttu efast um hlutleysi Láru.

Hvet því Rögnu til að ganga bara alla leið og skipa skrifstofustjóra Alþingis sem sérstakan saksóknara í máli þessu. 

Undrast að Láru skuli hafa fundist þetta í lagi.


mbl.is Lára settur ríkissaksóknari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við skulum athuga það að dómstólar taka endanlega ákvörðun í málinu...!

Óli (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband