Skorið á gagnrýnar raddir

Ríkisstjórn  bankanna hefur eitt allri orkunni í að koma gömlu klíkunum á fæturna eftir hrunið. Í það hefur hún eitt milljörðum af skattfé. Þá hefur hún niðurgreitt almenna bankastarfsemi með milljörðum á nýliðnu ári. Eins og góð fasistastjórn þá vill hún passa upp á að orðræðan sé henni í hag og skattféð fari til hennar nóta. Þess vegna hefur hún skafið innan úr ríkissjóði fyrir gömlu klíkurnar  en um leið staðið fyrir  flokks og vinanýtingu á eignum almennings. Félagsmálaráðuneytinu hefur verið breytt í

Verðbréfasvið og Viðskiptaráðuneytið er orðið að ´´ greiningardeild´´. Til að slá á alla gagnrýni í landinu og allar gagnrýnar raddir  er  fjármagn til kvikmyndagerðar skorið niður í ekki neitt og það fólk sett á guð og gaddinn. Ríkisútvarpið er á leiðinni að skella í lás og áfram vaða fasistarnir uppi með sína

´´ erfiðu ´´ tíma og reyna að afvopna gagnrýnisraddir. Er raunar viss um að niðurskurðurinn á framlagi til kvikmyndasjóðs og tilskipunin til RÚV um að reka fólk og hætta að kaupa efni eru samantekin ráð Stjórnarráðsklíkunnar til að gera út af við andófsöfl.

Ríkisstjórn sem hefur ráð  á að eyða 25 milljörðum í steypuhlúnk við höfnina og flytja verðbréfasvið gamla Landsbankans  í Félagsmálaráðuneytið. Hún hefur nóga peninga til að setja í innlenda kvikmyndagerð.

Þetta er spurning um afstöðu og hugsjónir. 

 


mbl.is Fordæmislaus niðurskurður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband