Gat ekki farið fram hjá neinum nema Valtý

Það hefur komið fram í fréttum s.l. ár að skrifstofustjóri Alþingis kærði mótmælendur ( sem hann átti auðvitað aldrei að gera ) og því mátti Saksóknara vera ljóst að þetta var hugsanlega á leið til hans. Jafnframt hlýtur mágkonan að hafa frætt hann um bótakröfuna og rannsóknina. Þá hefur þessi ákæra

verið í fréttum a.m. k viku áður en hún var þingfest. Því er sennilegra að hann hafi hreinlega talið þetta vera eðlilega íslenska spillingarafgreiðslu. Nú líða allir fyrir þessa ´´ handvömm´´ hans þar á meðal aðrir starfsmenn embættis saksóknara sem nú hafa orðið að athlægi fyrir verk Valtýs. 


mbl.is Valtýr: „Mér hreinlega yfirsást þetta"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann er svo geggjað vanhæfur á svo marga vegu.. :)

DoctorE (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 14:39

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Er maðurinn ekki bara vanhæfur, punktur? Burtséð frá fjölskyldutengslum...

Guðmundur Ásgeirsson, 25.1.2010 kl. 15:20

3 Smámynd: Einar Guðjónsson

Jú en það hefur bara ekki dugað til.

Einar Guðjónsson, 25.1.2010 kl. 15:32

4 identicon

Hverjir toguðu í spottann var það útigangsliðið VG og Samf. það er orðið aumt þetta þjóðfélag ef ekki má takka á þessu liði. Ég er ekki hissa þó að glæpalið gangi laust hér og fangelsin full. Valtý farðu og finndu þér annað að gera, það eru allt of margir vitleisingar  tengdir þér, að það sé nóg að einn úr hópnum sé skyldur þér þá á bara sleppa þessu liði, nú getur þetta sama  fólk haldið áfram að limlesta fól, er ekki verið að tala um aðra byltingu þegar skírslan verður gefin út um hrunið, hvaða skilaboð eru þetta út í þjóðfélagið.

Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 15:42

5 identicon

Sama hvað Valtýr hefur gert í gegnum tíðina til að gera sig vanhæfan í magnað miklu magni af málum þá er einnig ótrúlegt hvað þið viljið mála skrattann á vegginn og leyfa fólki að komast upp með.

Mig hlakkar til þegar þið eruð farin að ræða, hinn sterkasti ræður því ég á marga sterka vini sem eru vel hávaxnir. Við gætum tekið yfir lítið hverfi og eignað okkur það.

Alveg ótrúlegt hvað trúin á réttarríkið er að hverfa, anarkisminn tekur brátt völdin, Steini J mun gráta út í horni og Efra breiðholt verður mitt!

Tómas (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 15:46

6 Smámynd: Einar Guðjónsson

Tómas, vandinn er aðallega Valtýr og með því að vera að skipta sér af þessu þá eru allir komnir á byrjunarreit.

Einar Guðjónsson, 25.1.2010 kl. 16:24

7 identicon

"...góður...lol..tær snild að þessi bjáni skuli gegna þessari stöðu..!"

kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)

Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband