9.1.2010 | 15:40
Hægt að leggja niður Ratsjárstofnun.
Þetta verður vonandi sparnaðarráðning en Ólafur hefur verið Ríkisbubbi nr. 1 hjá Ratsjárstofnun. Hún er ein af þessum óþarfa stofnunum sem búin var til svo Ólafur gæti haft það huggulegt til elliára.
Nú eru farnar forsendur fyrir rekstri hennar og má flytja verk hennar til t.d. Neyðarlínunnar. Mikilvægustu verkefni skattborgara eru að sjá til þess að Ríkið hætti að reka hinar fjölmörgu Bubbastofnanir í landinu.
Nýr þjóðgarðsvörður ráðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ratsjárstofnun var stofnuð 1987, og ekki "sem búin var til svo Ólafur gæti haft það huggulegt til elliára" , en auðvitað er þín söguskýring mun skemmtilegri. Enda ertu ekkert að láta staðreyndir flækjast fyrir þér, frekar en fyrri daginn...
En annað er svosem ágætt, og ég er sammála þessu með að hægt væri hugsanlega að flytja reksturinn eitthvað annað...
Ingólfur Þór Guðmundsson, 9.1.2010 kl. 16:00
Skrítið og séríslenskt; einn af umsækjendunum var sérmenntaður sem þjóðgarðsvörður. Sá einstaklingur fékk náttúrulega ekki djobbið, heldur þægur framsóknarmaður.
Rolf (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 18:42
Svona til að hafa staðreyndirnar á hreinu þá var Ratjárstofnun lögð niður fyrir einu og hálfu ári síðan ;)
Daim (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 18:58
Daim, rann reyndar inn í Varnarmálastofnun og Ólafur fór á biðlaun undir því yfirskyni að hann væri að meta afleiðingar skjálftans. Fékk auðvitað bílinn áfram og fínheit.
Einar Guðjónsson, 10.1.2010 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.