6.1.2010 | 12:37
Móðgun við íslenska tungu.
Það er móðgun við íslenska tungu og orðið mannréttindi að kalla þetta ráðuneyti Dóms og Mannréttindaráðuneyti. Hér eru mannréttindi sem kunnugt er fótum troðin svo sem kemur fram í áliti Umboðsmanns, raunar kemur kemur þetta fram í ítrekuðum álitum Umboðsmanns Alþingis. Alla embættistíð Björns Bjarnasonar gerðist ekkert í þessu máli. Rétta nafnið á þessu Ráðuneyti er kannski
Dómsmálaráðuneytið en orðið Mannréttindi á ekkert erindi í heitið.
Ráðuneyti vanrækti í 13 ár að setja reglur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er pirrandi að þetta fólk sem aldrei vann fyrir sér, fólk eins og Geir, Ingibjörg og Björn fái laun frá skattgreiðendum.
Heimir Hermannsson (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.