5.1.2010 | 10:56
Eina framsóknarkonan sem greiddi atkvæði með Icesave
Ólína var eina framsóknarkonan sem greiddi atkvæði með endurbættri Ice Save ábyrgð. Finnst þessi svarpóstur hennar í svipum stíl og póstarnir sem hún fékk. Hrokafullur og dónalegur en hún heldur því fram að þingið hafi verið að vinna fyrir þjóðina dag og nótt til að forða henni frá gjaldþroti.
Lýsir raunar miklum ranghugmyndum hennar um þingið og störf þess og er langt frá þeim hugmyndum sem þjóðin hefur um Alþingi og störf þess. Lætur nærri að aðeins starfsmenn, þingmenn og fjölskyldur treysti Alþingi skv. skoðanakönnunum.
Ekki á vinsældaveiðum í Icesave-málinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óína er reyndar í Samfylkingunni.
Margrét (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 11:39
sem greiddu atkvæði með nýju lögunum.
Einar Guðjónsson, 5.1.2010 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.