Færsluflokkur: Bloggar
10.9.2011 | 18:48
Líföndun.
Treysta Hönnu Birnu best | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.9.2011 | 12:25
Undirmálsverðlaun stjórnmálafræði við HÍ ?
Sýnir kannski meira en nokkuð annað ástandið í '' fræðunum'' hér.
Flestir telja réttarhöldin fáránleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2011 | 13:13
Skuldakóngur fær framgang í starfi.
Einn af aðalhluthöfum Samfylkingarinnar hverfur nú úr ''starfi'' í Innanríkisráðuneytinu þar sem hann hefur verið í '' sérverkefnum'' á kostnað skattgreiðenda. Lúðvík á glæstan feril að baki við að skuldsetja Hafnarfjörð og er einn harðasti fyglismaður þess að ríkið tryggi tilvist þessa óþarfa milliliðastjórnsýslustigs sem sveitarfélögin eru. Var lengi og er sjálfsagt áhrifamikill innan samtaka sveitarstjóradólga á Íslandi sem í daglegu tali eru nefnd Samtök sveitarfélaga á Íslandi.
Helstu mál hans á þingi verða örugglega falin í því að fá ríkissjóð til að afskrifa ábyrgðarlausa skuldasöfnun sveitarfélaganna og eða fá ríkið til að leggja meiri pening til sveitarfélaganna bæði beint og óbeint.Þau munu kannski fá heimild til að rukka fólk sem gengur um göturnar eða heimild til að leggja á sérstakan söluskatt til bjargar sveitarstjórunum. Hann mun réttlæta þetta með vísan í handritið sem segir að sveitarfélögin annist svo mikla þjónustu við íbúana og að við getum ekki lifað án sveitarstjóradólganna.
Hann mun fá til liðs við sig alla sveitarstjóradólga í landinu sem fengið hafa framgang í starfi til Alþingis. Þá munu starfsmenn Innanríkisráðuneytisins bakka hann upp því án sveitarfélaga ekkert Innanríkisráðuneyti.
Koma Lúðvíks til Alþingis á eftir að tefja það eitthvað að sveitarfélögin verði lögð niður og á það eftir að reynast Íslandi dýrt í einhver ár enn því þar er spillingin mest og ábyrgðarleysið best.
Lúðvík tekur sæti á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2011 | 10:58
Engin áhugi eftir 30 ár ?
Ríkisstjórnarfundir teknir upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2011 | 20:09
Leggur hann niður Sýslumannsembættin ?
Sýslumenn hafa þurft að sæta því undanfarin 20 ár að vera gerðir að stjórnstöð fyrir ofbeldi gegn heimilunum í landinu.Þannig eru þeir de facto og de jury gerðir að handrukkurum tiltekinnar innheimtu og er helsta verkefni þeirra nú að bjóða upp eignir þeirra sem ekki vilja eða ekki geta keypt brunatryggingar fyrir steinsteypuskel sína. Þá sjá sýslumenn einnig um að bjóða upp eignir þeirra sem skulda fasteignagjöld til sveitarfélaganna 77 í landinu. Dómarar hafa enga aðkomu að þessari innheimtu og tryggingafélögin og sveitarfélögin ásamt vildarlögfræðingum þeirra ákveða sjálfir upphæð skuldarinnar. Sýslumenn eiga skv. lögunum að hlýta fyrirmælum innheimtulögfræðinganna og eru alveg úrræðalausir og verða fyrir svipuhöggum lögfræðinganna rétt eins og skuldararnir. Það skrítna er að aðkoma lögfræðinganna er í raun óþörf skv. sömu lögum.
Fasteignaeigendur eru á Íslandi skyldaðir með lögum til að kaupa sér brunatryggingu og þau nauðungarviðskipti tryggja tryggingarfélögunum 13 milljarða í nettó hagnað á hverju ári og er í raun velferðarstyrkur löggjafans til tryggingarfélaganna og ekki sá eini.Öll er þessi löggjöf í andstöðu við EES samninginn og mannréttindasáttmála Evrópu og tíðkast hvergi í löndum þar sem mannréttindi eru virt.Það sama gildir um fasteignaskatta og hvernig innheimta á þeim er tíðkuð. Aðeins er farið að mannréttindum við innheimtu á skattskuldum til ríkisins.
Íslensk sýslumannsembætti eru hvergi til nema á Íslandi og þau eru í raun embættin sem annast stærstan hluta mannréttindabrotanna í landinu ásamt Útlendingastofnun og því fer auðvitað vel á því að Útlendingastofnun og Sýslumaðurinn í Reykjavík eru í sama húsinu.Það getur ekki verið nema karma.
Sýslumannsembættin voru áður dómsstólar en eru nú stjórnsýsla og hefur svo verið í 20 ár og þau hafa í raun dagað uppi án nokkurs annars tilgangs en að vera að brjóta á mannréttindum. Það skal þó tekið fram að littlu leyti annast þau verkefni sem dómur liggur til grundvallar.
Í pistli sínum lýsir Dómsmálaráðherrann því nú yfir að hann vilji breyta löggjöfinni og færa íslendingum mannréttindi í þessum málum. Vonandi eyðileggur Steingrímur J Sigfússon ekki fyrir honum. Að öðrum kosti enda þessi mál hjá Mannréttindadómstól Evrópu en Ísland er eina ríkið á Norðurlöndum sem tapar þar öllum málum og engin ástæða til að ætla annað en að svo verði eins nú.
Ögmundur svarar Brynjari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2011 | 11:07
'' Kjölfestufjárfestarnir '' eru komnir í Bónus
Krónan ódýrust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.8.2011 | 13:40
Aftur löggæsla í Reykjavík
Aðgerðum lokið við Breiðagerði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.8.2011 | 13:22
Arfur Ögmundur ?
Eina arfleið Ögmundar á kaupi sem Innanríkisráðherra er að gera ekkert nema vera með fagurgala. Þannig er Sýslumönnum enn gert að brjóta Lög um mannréttindasáttmála Evrópu með viðamikilli samkeppni við starf Hells Angels. Á Íslandi missir fólk nefnilega eigur sínar án nokkurar aðkomu dómstóla. Þannig er helsta starf Sýslumanna að annast innheimtu fyrir tryggingarfélög og sveitarfélög en til fjárhagslegs ávinnings fyrir lögmenn og innheimtufyrirtæki og hafa þau í framkvæmdinni algjört sjálfdæmi um kostnað og fórnarlömb geta ekki hringt í lögreglu eða hún að minnsta kosti kemur ekki þeim til hjálpar. Þannig hefur í tíð Ögmundar orðið til umsvifamikill ríkisstyrktur innheimtuiðnaður en um leið hefur ríkisvaldið tekið á sig allan útlagðan kostnað við innheimtuna. Ekki virðist meira hafa þurft til en heimsóknir framkvæmdastjóra tveggja '' innheimtufyrirtækja'' í Dómsmálaráðuneytið til að lögum var breytt til hagsbóta fyrir hinn innlenda klíkutengda innheimtuiðnað.
Þá er allt lið undirmannaðar lögreglu notað til innheimtunnar hér án þess að nokkuð komi í hlut hennar.Þetta atvik sýnir svo vel áherslur þessarar ríkistjórnar. Aumingja þeir sem kusu VG og héldu að hann væri vinstra framboð en svo kom á daginn að þeir eru bara stjórnmálaarmur fasískra '' landeigenda''.
Lögreglan beitti valdi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
29.8.2011 | 15:48
Plötusnúðurinn hafði sitt fram
Aðalsmerki Alþingis hefur verið lög til að tryggja hagsmuni tryggingafélaga og banka, á eftir koma hagsmunir milliliða s.s. í landbúnaði og hagsmunir kvótaeigenda. Hugmyndin um að þingið tryggi almannahagsmuni allra íslendinga hefur enn ekki náð landi hér. Plötusnúðurinn sem komst á þing í krafti samfylkingarfélaga ákvað því að vera trúr hefðinni og hyggst nú gefa almenningi á kjaftinn og breyta tillögum stjórnlagaráðs á stjórnarskránni í skýrslu svo hægt sé að eyðileggja starf stjórnlagaráðs. Umræða verður því um skýrsluna í einn dag og á meðan spilar hún á bjölluna fyrir þrönga sérhagsmuni.
Tillögurnar kynntar þinginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2011 | 10:54
100 flokksmenn þangað ?
VG styður auðlindaráðuneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 1272
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar