Færsluflokkur: Bloggar
14.12.2010 | 11:11
Skera niður yfirbygginguna.
Það gengur ekki að halda borgarbullinu áfram. Þarna á auðvitað að skera burt vina og kunningaráðnu
Birgibirnina sem hafa tekið yfir rekstur borgarinnar og reka hana nú í þágu vina og kunningja aðallega.
Hafa verður í huga að aðeins um 40% teknanna fer í hinn lögbundna rekstur og því er mikið hægt að spara og lækka skatta í Reykjavík. Ekki á að halda bullinu áfram með því að hækka skatta.
![]() |
Betra að hækka útsvarið meira |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2010 | 10:44
Bara starfsmennirnir eftir en öll verkefni horfin.
![]() |
Verulega skorið við nögl í þróunaraðstoð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.12.2010 | 14:43
Endurskoðunarstofan Skógarhlíð.
![]() |
Vilja að ríkið höfði mál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2010 | 19:18
Minna en ferðakostnaður eins borgarfulltrúa í Reykjavík.
Allt frá því Reykjavíkurborg var einkavædd og færð borgarfulltrúum og yfirmönnum að gjöf til hagsbóta fyrir þá sjálfa hefur ferðakostnaður borgarfulltrúa numið um hundrað milljónum á ári á HVERN borgarfulltrúa. Að vísu skal tekið fram að ferðakostnaður á hvern borgarfulltrúa lækkaði niður í 20 milljónir í fyrra.
Fyrsta ár sitt í embætti kemst forsætisráðherra Danmerkur ekki nálægt því að eyða svo miklu á einu ári. Samt flýgur hann vítt og breytt um veröldina og í einkavélum að auki. Af hverju er efnahagsbrotadeildin ekki í Ráðhúsinu ? hvar er Samgönguráðherrann ? af hverju leyfist að fara svona illa með skattfé íslendinga.
![]() |
Lars Løkke setur ferðamet |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.12.2010 | 19:42
Gaf sig fram.
![]() |
Assange handtekinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.12.2010 | 18:23
Auðvitað.
![]() |
Telur reglur Framtakssjóðsins brotnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.12.2010 | 11:44
Þýfið lánað réttum eigendum tímabundið
Ísland á það sameiginlegt með Bandaríkjunum og Wall Street stjórninni að hér hefur ekkert breyst. Ríkisvaldið hefur dælt peningum inn í bankakerfið og staðið fyrir mestu þjóðargjöf allra tíma til þeirra sem rændu bankana. Þeir sitja allir í bönkunum enn utan að skipt hefur verið um 3 toppa í kerfinu. Greiningardeildirnar eru á sínum stað með sama fólkið, starfsmennirnir í lykilstöðunum eru enn á sínum stað. Gosi og Skrudda hafa gert allt til að hjálpa þeim að halda þýfinu. Sama hefur gilt um lífeyrissjóðina en þar sitja allir á fleti fyrir eftir að hafa tapað um 500 milljörðum af peningum sjóðfélaga'' tapið '' fór gjarnan til vina og kunningja. Engin þeirra hefur farið í fangelsi enn og nú sjáum við meira að segja einn aðal forsprakkann Arnar Sigurmundsson við háborðið í Þjóðmenningarhúsinu. Situr þar á vinstri hönd við hlið Gosa og Skruddu.
Er samfélags sáttmáli um þetta ? að engin beri ábyrgð ? ef einhver sátt á að verða þá verður að skipta um næst efstu lögin í bankakerfinu líka en stóri vandinn er líka hin algjöra afneitun lykilstjórnenda á þætti sínum í bankaráninu. Það hefur kostað margan aðila heimili sitt.
![]() |
60 þúsund heimili njóta góðs af |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.12.2010 | 17:35
Langt nef ?
![]() |
Mikil óvissa í Stjórnarráðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2010 | 16:23
Óreiðumenn lífeyrissjóðanna.
![]() |
Ræða við FME um heimildir sjóðanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.11.2010 | 14:54
Spörum og rekum fína fólkið.
Það hefur komið fram að Reykjavíkurborg greiðir 75 starfsmönnum sínum meira en eina milljón í kaup á mánuði. Það gera um einn og hálfan milljarð á ári. Engin þörf er fyrir þetta fólk í vinnu hjá Reykjavíkurborg. Það hefur verið sett á spenann í pólitískum vinaráðningum. Engin þörf er fyrir þetta fólk og því á að reka það. Með þeirri aðgerð einni væri hægt að halda gjaldskrám og sköttum óbreyttum. Nú er hinsvegar ljóst að halda á vinaráðningum óbreyttum en til þess á að hækka álögur.
Nógu lítið fæst fyrir skattféð nú þegar og auðvitað er rekstur á sveitarfélögum tómt rugl. Öll þessi yfirbygging í kringum ekki neitt. Það sem þau eiga að gera er ekkert flókið og þarfnast ekki þessarar risastóru yfirbyggingar.
![]() |
7000 krónur á fjögurra manna fjölskyldu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1336
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar