27.6.2012 | 12:36
Úr öllu samhengi.
Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði ( og raunar íbúðarhúsnæði ) eru komnir úr öllu samhengi og enginn rekstur í húsunum stendur undir þeim. Þess vegna hverfa verslanir í miðbænum og í staðinn koma brennivínssalar og dópsalar en aðeins þessi vara stendur undir himininháum fasteignasköttum.
Ef við eigum að sjá fjölbreytta þjónustu við íbúana þá verður að leggja af skattana eða miða þá við tekjur rekstrar eða kostnað við rekstur á götum. Ekki að hafa þau sem ótekjutengdan skatt til tekjuöflunar.
Hrakspár vegna Hörpu að rætast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2012 | 13:24
Stóðu við kosningaloforðið.
Segja meirihlutann brjóta innkaupa- og siðareglur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2012 | 20:49
Brandarasafn um veislusali.
Þessi 500 þúsund kall sem '' eigendur'' borgarinnar láta safnið hafa er auðvitað bara punkturinn yfir brandara-i-ið og ef einhver er að hugsa um söguna og arfleiðina þá er langbest að selja þetta húsnæði og leggja safnið niður. Láta peningana renna til þeirra sjóminjasafna sem eru raunverulega til. Þar má nefna bátasafn þjóðminjasafnsins eða sjóminjasafnið á Eskifirði, Sigurfara á Akranesi eða Síldarminjasafnið á Siglufirði.
Útkall þessara fínikalla til að láta mynda sig sýnir svo hve firringin er mikil en engin úr hópi '' styrkveitenda'' hefur nokkra hugmynd um söfn eða safnastarf. Bara að draga þá úr vinnunni til að mynda þá að veita hver öðrum styrkinn hefur kostað almenning í landinu um 80 þúsund en allir eru þeir á opinberri launaskrá. Gott fordæmi eða hitt þó heldur.
Sjóminjasafnið fékk milljón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2012 | 22:20
Velferðarkerfið.
Í raun er við hæfi að gjörningurinn fari fram í Ráðhúsinu en þar sofa allir á efri hæðunum þegar kemur að félagslega velferðarkerfinu.
Glistrup eða Franko hefðu ekki staðið sig betur í áhugaleysi á velferðarkerfinu heldur en Gubbi skátahöfðingi en þeir komast ekki með tærnar þar sem hann hefur hælana. Nú getur ekki verið nema rúmt ár þangað til að Eimreiðarhópurinn verður kosinn í burtu.
Fjöldi kvenna býr til mæðrablóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2012 | 20:38
Besta samfylkingarkonan í stöðunni.
Í þessu ljósi er lýsingin á verkefninu bara brandari og tilgangurinn sá einn að skafa ríkissjóð fyrir flokksmenn. Þetta er auðvitað móðgun við skattgreiðendur og um leið kemur þetta óorði á stjórnsýslufræðin.
Ráðin verkefnisstjóri Sóknaráætlunar landshluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.4.2012 | 00:33
Undarlegt ''viðtal'' við sérhagsmunakall.
Gæti tafið ESB-viðræðurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2012 | 21:47
Milljarður á ári í barnabankann.
Launakostnaður jókst um 19% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2012 | 10:38
Mikilvægt að skattleggja heimili eldra fólks.
Á meðan fasistastjórn er í landinu þá verður skatturinn lagður á og um að gera að reka eldra fólk á vergang. Ein breyting gæti þó breytt aðstöðu þessa fólks en það er að leyfa fólki að greiða skatt sinn '' post mortem'' og greiddist hann þá með sölu á eigninni eftir andlát. Eldra fólk yrði þannig ekki rekið á vergang og gæti haldið heimili sínu til æviloka en fasistarnir fengju samt sitt.
Tekjulágir skattlagðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.3.2012 | 16:22
Líttu þér nær.
Borgarstjórn mótmæli stefnu ríkisstjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
20.3.2012 | 16:30
Markeysa um ekki neitt.
Ömurlegt að vita til þess að frumvarpsdrög þessi um ekki neitt eigi að taka tíma frá lýðræðislega kjörnu Alþingi. Þá er fáheyrt að fram skuli koma hugmyndir um að einhverjir aðrir en þjóðþingið ákveði hvað verði um Sýslumenn og hlutskipti þeirra.
Sýslumönnum fækki úr 24 í átta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar