Enginn undir þrítugu

Í hópi umsækjenda um stöðu Þjóðleikhússtjóra er því miður enginn undir þrítugu. Allir eru eldri en 40 ára nema Sigurður Kaiser. Einkennilegt að sú mikla endurnýjun sem eðlilega hefur átt sér stað meðal leikhúsfólks skuli ekki skila sér meðal umsækjenda um starfið. Flestir úr hópi umsækjenda eru meðal

´´the usual suspects´´ ( í góðri merkingu ). Hafa verið orðaðir við þetta starf lengi og sumir sótt um áður. Flestir eru hátt á sextugsaldri. Vil hvetja unga leikstjóra og leikara til að sækja í hópum um starfið næst þegar það verður auglýst árið 2014. Þarna er í raun þörf á kynslóða endurnýjun ASAP. Sveinn Einarsson varð t.d. Þjóðleikhússtjóri ekki fertugur og hafði þá stýrt Leikfélaginu í tæpan áratug

við góðan orðstír. Það er því engin ástæða fyrir ungt leikhúsfólk að sækja ekki um fyrir æskusakir. 


mbl.is Tvær jafn hæfar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband