25.12.2009 | 12:52
Jólaboðskapur fullur af ranghugmyndum
Æðsti klerkurinn hefur flutt sinn boðskap og hann þjáist greinilega af miklum ranghugmyndum um sjálfan sig og verk sín. Búskussinn er að sönnu á bænum um jólin en þar er enn allt í upplausn enn og landeyðingin heldur áfram af því á honum og þeim sem fór í febrúar er engin munur. Steingrímur hefur bara breytt merkingu orðanna. Spillingin heitir núna gegnsæi, upptaka á heimilunum heitir núna greiðsluaðlögun og búskussinn heitir nú framfaramaður. Samt er allt óbreytt.
Tók við af búskussa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jamm...og
Samstarfsflokkurinn er nottla líka ábyrgur fyrir því.
Kaldar jólakveðjur þar á ferð !
afb (IP-tala skráð) 25.12.2009 kl. 13:01
Jæja segðu...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.12.2009 kl. 13:12
Svo ætla þessir snillingar sem hér stjórna að gefa þjóðinni þá jólagjöf að drekkja henni í skuldum. Hvernig á að halda uppi velferðarkerfi ef engir eru til peningar?
Jon (IP-tala skráð) 25.12.2009 kl. 22:34
Við eigum að lifa á Járnskammtinum eins og hermenn 3.ja ríkisins í þjáningum.
Það versta er að Náhirðin hefur ekki endurreiknað þann skammt frá þ´vi að Sjallarnir gerðu það síðast.....
Óskar (IP-tala skráð) 26.12.2009 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.