Mamma GóGó gæti unnið fyrir þjóðarskuldunum

Það eru miklir peningar í afþreyingarheiminum. Íslenskar kvikmyndir geta vel slegið í gegn á heimsvísu.

Þær íslensku myndir sem vel hafa gengið hafa náð að hala inn talsverðum gjaldeyristekjum, raunar miklum ef kostnaður er dreginn frá. Hver veit nema að Mamma GóGó sem Friðrik Þór frumsýnir á Nýjársdag slái í gegn á heimsvísu og hali þannig inn miklar gjaldeyristekjur fyrir Ísland.

Það er því miður vitleysa af stjórnmáladruslum landsins að skera niður framlög til kvikmynda því þau skila sér margfalt til baka. Þannig er framlag til kvikmyndaiðnaðarins litlu meira en ríkisstyrkurinn til samtaka iðnaðarins. Styrkurinn til SI og Verslunarráðs hefur því miður bara skilað þjóðargjaldþroti en styrkurinn til kvikmyndaiðnaðarins skilar margfalt til baka. Framlag til VÍ og SÍ verður óbreytt á næsta ári en skorið niður til kvikmyndaiðnaðarins. Sýnir vel hverjum VG bankastjórnin er að hygla. 


mbl.is Um 30 milljarðar í kassann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og þú ert að meina þetta....

... ekki brandari
Mamma gogo.  hmmm NEI

Jón Ingi (IP-tala skráð) 21.12.2009 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband