15.12.2009 | 18:15
Sandgerðingar og 12 tónar
Það voru ekki almenn hegningarlög sem björguðu dreifingunni fyrir Leoncie á Íslandi. Hún sætti sem kunnugt er áreiti í Sandgerði fyrir sakir upprunans. Það voru þeir heiðursmenn í 12 Tónum sem björguðu mannréttindum Leoncie hér og okkur unnendum tónlistar hennar á Íslandi.
Þeir 12 tóna bossar hafa meira að segja svo öfluga dreifingu að ég er viss um að platan á líka eftir að
fást í Sandgerði ef þar er enn einhver búð.-
Ný plata frá Leoncie | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.