15.12.2009 | 13:48
Óreiðumönnunum í sveitarfélögunum bjargað
Kristján Möller er gamall óreiðumaður úr sveitarstjórninni á Siglufirði. Hann hefur sem landsfaðir verið í fararbroddi í ábyrgðarlausu fjáraustri. Gerir sér enga grein fyrir hvaðan peningarnir koma. Heldur að þeir verði til í Samgönguráðuneytinu.
Auðvitað á að leggja niður þessa óþörfu milliliði sem sveitarstjórnardólgarnir eru. Sveitarfélög ofan á þykkar breiður af ríkisvaldi er óþarfi í þessu smáríki sem Ísland er.
Álftanes fær frest til janúarloka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.