10.12.2009 | 20:35
Gamla settið aftur
Viljum við sveitarfélagavæða allt daglegt líf áfram. Er ekki kominn tími til að leggja sveitarfélögin niður í núverandi mynd ?? Viljum við gamla settið áfram á eyðslufylleríi ? Eigum við í það minnsta ekki að gefa Hönnubirnum allra flokka frí næsta vor ?
Mikilvægasta verkefni næstu ára er að minnka eins og mögulegt er skemmdarverkastefnu sveitarfélaganna gegn borgurunum með því að minnka þennan óþarfa millilið sem þau eru. Við eigum bara að reka skólasamlag í hreppunum ásamt tryggingarsamlagi. Það myndi færa mikil verðmæti til borgaranna að losna við Borgarstjórn Reykjavíkur. Það er bruðl og spilling að vera með tvö dýr og vitlaus kerfi í einu litlu smáríki.
Ef við viljum viðhalda sveitarfélagaspillingunni þá eigum við að lágmarka skaðann og gefa gamla settinu frí. VG bankafólk gefið því Sóleyju rauða spjaldið í forvalinu.
Sóley vill leiða lista Vinstri grænna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Engar áhyggjur.
Sóley rústar fylgi VG og þeir verða heppnir ef einn fulltrúi næst inn.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.