9.12.2009 | 09:46
Vel sýnilegt.
Það þarf ekki annað en að fletta Morgunblaðinu til að sjá að þar er samdrátturinn mikill. Það sama gildir um Fréttablaðið. Viðvarandi taprekstur á prentmiðlum sýnir þetta einnig vel en ætli uppsafnað tap síðustu fjögurra ára á Fréttablaði og Morgunblaðinu er örugglega 7 til 10 milljarðar en sú afkoma sýnir þetta vel. Vel kann að vera að auglýsingaverð sé sanngjarnt m. við kostnað miðlanna en það er samt of dýrt fyrir fyrirtækin nema þau séu stór á landsvísu.
Auglýsingatekjur dragast saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.