30.11.2009 | 20:31
Milliliðalaust okur
Okrið á lántakendum bankans verður nú á hendi útlendra kröfuhafa. Þetta hlýtur líka að þýða fjöldauppsagnir í bankanum en í augum útlendinga hefur þessi banki ekkert að gera með 900 plús starfsmenn. Ásgeir missir örugglega starf sitt sem andlit greiningardeildarinnar. Það er líka kjánalegt að smábanki sem verður til upp úr einu stærsta gjaldþroti banka á veraldarvísu skuli vera með greiningardeild. Var raunar kjánalegt líka þegar gamla kaupthing var og hét.
Útlendir kröfuhafar munu örugglega reka bankann í eina skúffu á Dalvegi.
Kröfuhafar eignast Arion | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.