Framlög í kosningasjóði kosta hinn almenna borgara feitt.

Þetta eru auðvitað afleiðingar þess að fyrirtækin hafa skipulega keypt sér stjórnmálamenn í borgarstjórn Reykjavíkur. Það er gert með leyniframlögum og framlögum og stundum boðsferðum ( þeir ódýrustu ). Lögreglan hefur því miður látið þessi mál órannsökuð þó að þetta séu dæmigerðar mútugreiðslur.

Til að fá peningana til baka þá nota menn Borgarsjóð til að ´´þjónusta´´ fyrirtækin. Bónus fær flýtimeðferð og breytt skipulag. Verktakarnir fá feita húsaleigusamninga og svo frv. Þarna sést að spilling bara í þessum eina útgjaldalið hefur kostað skattborgarana um fjóra milljarða á fjórum árum.

Svo kosta kunningjaráðningarnar sitt og það  liggur ekki fyrir í þessari frétt enda erfiða að finna út úr því. Það má alveg leiða líkur að því að spillingin kosti Reykvíkinga a.m.k. 5% af öllum tekjum. Er þá aðeins  miðað við Borgarsjóð en ekki til dæmis OR þar sem hún er örugglega hlutfallslega meiri. 

Það er því til mikila að vinna að leggja niður þennan óþarfa millilið sem sveitarstjórnarstigið er. 


mbl.is „Stjórnlaus hækkun húsnæðiskostnaðar” í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband