Arion banki er byggður á þýfi

Örugglega rétt hjá Gylfa enda var Gamli bankinn í svo miklum fjárhagserfiðleikum að hann með skipulögðum hætti hóf að ræna lántakendur ( viðskiptavini ) sína. Féll semsagt í freistni. Við það naut hann velvilja og eftirlitsleysis Viðskiptaráðuneytisins. Erlendir lánveitendur Kaupþings gáfust á endanum upp á honum og við það fór hann í þrot. Viðskiptaráðherrann tók þá yfir þýfið og setti upp eitt stykki bankasjoppu. Þannig að í raun er Gylfi hér að lýsa sjálfum sér og er því sammála bankastjórum sínum.
mbl.is Fólk í þröngri stöðu fellur frekar í freistni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband