19.11.2009 | 19:30
Var örugglega í vinnuferð
Í mín eyru hefur verið hvíslað að maðurinn var í vinnuferð á Súlustaðnum að þjónusta atkvæði. Með öðrum orðum að nota kort KSÍ til að kaupa sambandinu atkvæði. Þess vegna aðhefst stjórnin ekki. Getur ekki íþróttadeildin á Mbl.is upplýst hvaða atkvæðagreiðsla fór fram á fundinum daginn eftir ??
Stjórn KSÍ aðhefst ekki frekar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hættum að styrkja KSÍ þar til stjórnin hefur sagt af sér! Þeir ætluðu að reyna að samrotta sig um að þegja yfir þessu, þar til það komst í hámæli. Svei!
Egill (IP-tala skráð) 19.11.2009 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.