Óþarfa milliliður

Mikilvægasta sparnaðarverkefnið  framundan er að leggja sveitarfélögin niður enda um að ræða óþarfa

millilið sem samanstendur af bílífi stjórnenda og ofurháum stjórnunarkostnaði í kringum lóðabrask. Skólarnir eiga  heima í skólasamlagi borgaranna, viðhald gatna hjá Vegagerðinni og jafnvel sorphirðan í ruslasamlagi. Velferðarhjálpin og barnavernd hjá ríki eða hjá nokkurs konar sjúkrasamlagi.  Eins og sakir standa eru sveitarfélögin bara bílífisklúbbur stjórnenda. Skatttekjum sem nú fara í stjórnendur og lóðabrask verður að skila til borgaranna og ég er sannfærður um að í Reykjavík má skera niður um

40. milljarða á ári og í smábæjum má skera allt niður. Þetta myndi bæta hag borgaranna mikið. 


mbl.is Skorður settar við lántökum sveitarfélaga?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband