23.9.2009 | 19:21
Góð mynd af fína fólkinu
Fína milljónkrónufólkið hefur fengið sér kaffibolla saman í dag í gamla tugthúsinu við torgið. Þetta eru fínar myndir og ég get alveg sagt að þið takið ykkur öll vel út á myndinni. Finnst þetta þó gerast ansi seint að þetta fólk sé að hittast NÚNA ári eftir hrun. Svo eigum við alveg eftir að sjá hvort þetta fína ríka fólk er að gera eitthvað eða hvort það vill gera nokkuð. Þau hafa það öll svo huggulegt hvort eð er.
Ræða um greiðsluvanda heimila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.