23.9.2009 | 18:27
Íslenska yfirburðarhugsunin
Það er ýmist of eða van hjá þjóðþinginu og þessi lög sýna í hnotskurn vitleysuna. Lögin eiga að skila tilteknum tekjum fyrir Langanesbyggð 2009 ehf, basta. Ekkert pælt í því hvort einhver nennir að leita fyrir þann ávinning sem gæti verið í verkefninu. Nú kemur á daginn að leyfishafar hafa engan áhuga á
að leggja út í kostnað og taka mikla áhættu fyrir ekki neitt. Þeir sjá auðvitað eins og höfundar laganna hafa fyrir löngu uppgötvað að best er bara að gerast opinberir starfsmenn.
![]() |
Stighækkandi gjald óháð kostnaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.